Fara í innihald

Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grein mánaðarins

Gervigreind

Vélmennið ASIMO notar skynjara og ályktanir til að stjórna hreyfingum sínum.

Gervigreind er vitræn hegðun véla. Sú grein tölvunarfræði sem leitast við að búa hana til nefnist gervigreindarfræði. Andreas Kaplan og Michael Haenlein skilgreina gervigreind sem „getu kerfis til að túlka utanaðkomandi gögn rétt, að læra af gögnunum og nota það sem lærðist til að ná ákveðnum markmiðum og verkefnum með sveigjanlegri aðlögun“. Helstu kennslubækur um gervigreind skilgreina fagið sem „rannsókn á og hönnun vitrænna geranda“, þar sem greindur gerandi er kerfi sem skynjar umhverfi sitt og framkvæmir aðgerðir sem hámarka möguleika þess á árangri. John McCarthy sem setti hugtakið fyrstur fram árið 1956 skilgreinir það sem „þau vísindi og verkfræði sem snúast um að búa til greindar vélar“.

Fagið var stofnað á grundvelli þeirrar staðhæfingar að kjarnaeiginleika manna, greindinni (merkingu orðsins sapiens í Homo sapiens, „hinn vitiborni maður“) megi lýsa svo nákvæmlega að láta megi vél líkja eftir henni. Það kallar fram heimspekileg umhugsunarefni um eðli hugans og takmörk vísindalegs hroka sem verið hafa efni goðsagna, skáldskapar og heimspeki síðan í fornöld. Gervigreind hefur gefið mönnum tilefni til geypilegrar bjartsýni, orðið fyrir lygilegum áföllum og er í dag ómissandi hluti tækniiðnaðarins þar sem hún leysir mörg erfiðustu verkefnin í tölvunarfræðum.

Fyrri mánuðir: St. Gallen  • Võ Nguyên Giáp  • Narges Mohammadi

Vissir þú...

Hið undarlega mál Jekylls og Hydes
Hið undarlega mál Jekylls og Hydes
  • … að talið er að aðeins ein manneskja hafi nokkurn tímann borið nafnið Sigurmagnús?
  • … að nafn titilpersónunnar í sögunni um dr. Jekyll og hr. Hyde (sjá mynd) var fengið frá prestinum Walter Jekyll, vini höfundarins?
  • … að hvalalýs halda sér utan á hval alla ævi og deyja ef þær detta af?

Fréttir

Inga Ruginienė

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Borgarastyrjöldin í Súdan  • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  • Stríð Ísraels og Hamas  • Sýrlenska borgarastyrjöldin
Nýleg andlát: Jane Goodall (1. október)  • Robert Redford (16. september)  • Tomas Lindberg (16. september)  • Charlie Kirk (10. september)

Merkisviðburðir

3. október

Systurverkefni

Commons Commons
Samnýtt margmiðlunarsafn
Incubator Incubator
Ræktun nýrra verkefna
Meta-Wiki Meta-Wiki
Samvinna milli allra verkefna
Wikiorðabók Wikiorðabók
Orðabók og samheitaorðabók
Wikidata Wikidata
Samnýttur þekkingargrunnur
Wikibækur Wikibækur
Frjálsar kennslu- og handbækur
Wikifréttir Wikifréttir
Frjáls blaðamennska
Wikivitnun Wikivitnun
Safn tilvitnana
Wikiheimild Wikiheimild
Forntextar og frjálst efni
Wikilífverur Wikilífverur
Safn tegunda lífvera
Wikiháskóli Wikiháskóli
Frjálst kennsluefni og verkefni
Wikivoyage Wikivoyage
Ferðaleiðarvísar
Wikifunctions Wikifunctions
Notkun gagna með kóða
Phabricator Phabricator
Hugbúnaðarvillur
MediaWiki MediaWiki
Þróun hugbúnaðarins
WikiTech WikiTech
Upplýsingar um hugbúnaðinn
Wikispore Wikispore
Verkefni í tilraunaskyni